26th of September – Dútl & Moin Moin Concert

September 20, 2015.

Posted by Una Sigurðardóttir.

ENGLISH BELOW!

Á tónleikum septembermánaðar koma fram hljómsveitn Dútl frá Neskaupsstað og Moin Moin frá Tékklandi. Plötusnúður hússins, Dj-Lightning Kane, frá Nýja Sjálandi mun svo leiða okkur inn í nóttina með öllum klassísku dansslögurunum sem fá hvern sem er til að dilla mjöðmunum og um að gera að mæta á dansskóm! Húsið opnar kl: 20:00 og tónleikar hefjast 21:00.

Dútl er samanstendur af þremur þrautreyndum tónlistarmönnum sem munu fylla vit okkar af undursamlegu tónaflæði. Tónlistin sem þeir flytja er “instumental” blanda af klassíkt rokki, blús og fönki. Hér má sjá videó af tónlistarflutningi þeirra:

Magdaléna Maderlova er myndlistarkona og trúbador sem er þekkt undir nafninu Moin Moin. Tónlist hennar ber með sér fagran og angurværan blæ, borin fram með þykkum rythmískum gítarleik og innilegri en dularfullri rödd.

Magdaléna mun einnig sýna þau myndlistarverk sem hún hefur skapað á þeim tíma sem hún hefur unnið í Sköpunarmiðstöðinni. HÉR má heyra nokkur lög á Bandcamp síðunni hennar.

Boðið verður upp á kaffi og bjór og endilega komið með ykkar eigin veigar. Beðið er um 1000 kr aðgangsframlag til tónlistarfólksins.

Tónleikarnir eru haldnir svo að fólk úr nærliggjandi byggðum geti hist, kynnst og skemmt sér saman. Þetta er ekki opinber viðburður en við hvetjum alla til að bjóða vinum og kunningjum á facebook og í raunheimum :)

Ást og friður
Liðsheild Sköpunarmiðstöðvarinnar

Sjá viðburð á Facebook

On this month’s concert we shall present Dútl from Neskaupstaður, and Moin Moin from Czech Republic. We will also follow the live acts with our house DJ, “Lightning Kane” from New Zealand, playing all the Classic dancefloor-fillers until late! Bring your dancing shoes!

Dútl are a trio of well seasoned musical craftsmen who perform a beautifully composed blend of Blues, Funk, and Rock. All instrumental but not in the veins of modern Post-Rock. It is a very Classic flavour and one that will keep your attention from straying no further than our Fish Factory stage! You can see a video here as a preview:

Magdaléna Manderlova is both a visual artist and a songwriter. Her music goes under the name “Moin Moin” and could be described as a melancholic yet enlightening projection of thick and full guitar sounds with soft yet strong vocal melodies on top. We will also have a small Exhibition of Magdaléna’s visual artworks, which she has been working on during her stay here.

Some of her tracks can be heard on her Bandcamp page HERE

We will offer coffee and beer as usual and don’t be shy to bring your own drink. Er ask for 1000 kr. entrance donation for the musicians.

The event is held so the people from the nearby area can meet, get to know each other and have fun. This is not a public event but do not hesitate to invite your friends and neighbours on Facebook and in the real world :)

Love & Peace

See event on Facebook