Pop-up Bicycle Workshop on 18th of October

November 12, 2015.

Posted by Una Sigurðardóttir.

Salomon Anaya og Adam Masters er bandarískir listamenn sem ferðast á hjólum um landið og setja up hjólaverkstæði hér og þar, m.a. í Frystiklefanum á Rifi og í Neslist í Skagafirði.

Þeim ætla að heimsækja okkur hér á Stöðvarfirði og munu þeir setja upp hjólaverkstæði í Sköpunarmiðstöðinni núna á sunnudaginn 18. októmber. Krökkum á öllum aldri er boðið að koma með hjólin sín og munu þeir félagar laga þau að kostaðarlausu og koma í gott stand. Fullorðnum er einnig boðið að koma með sín hjól en krakkar hafa forgang! Hver veit nema maður geti lært sitt lítið af hverju um hjólaviðgerðir af þeim félögum :D

Dagurinn hefst klukkan 11:00 og líkur klukkan 15:00, við hvetjum foreldra endilega til að koma með krökkunum sínum á hjólum og njóta dagsins í góðum félagsskap. Boðið verðu upp á kaffi og engin skráning er þörf :)

Endilega kíkið hérna á grein um þá félaga í Skessuhorni

Sjá viðburðinn á Facebook