ENGLISH BELOW

Meðlimur Verkstæða

Með því að gerast meðlimur hefur þú möguleika á að nýta aðstöðu hússins og láta gott af þér leiða til verðugs og vaxandi verkefnis. Árgjaldið er 30.000.- kr og felur í sér reglulegan aðgang að verkstæðum, aðstöðu og tilteknum tækjabúnaði Sköpunarmiðstöðvarinnar. Þau verkstæði sem um ræðir eru Trésmíðaverkstæði, Járnsmíðaverkstæði, Prenntverkstæði, Keramikverkstæði, Rafmagnsverkstæði og fjölnota rými. Tækjabúnaður er ekki lánaður út úr húsi. Fyrir ófélgasbunda aðila er aðgangseyrir að verkstæðum  eftirfarandi:

Mánaðargjald: 15.000.- kr.

Daggjald: 3900.-kr

Meðlimum stendur til boða að vinna að persónulegum skapandi verkefnum, vinna að frumgerðum á hönnun og annari vöru, viðgerðum og hverskyns öðrum verkefnum. Meðlimaaðild er ekki ætluðu fyrir regluleg framleiðslu eða smáiðnað.

Meðlimir hefur aðgang að verkstæðum miðstöðvarinnar allan ársins hring á opnum verkstæðistímum sem skarast ekki við aðra starfsemi Sköpunarmiðstöðvarinnar. Opnir verkstæðistímar kunna að breytast með starfsemi hússins á hverjum tíma en eru aldrei færri en 4 klukkutímar alla virka daga. Sveigjanleiki er til staðar og unnt er að nýta sér aðstöðuna samkvæmt samkomulagi.

Meistari tiltekinna verkstæða aðstoðar og þjálfa meðlim fyrsta dag hans á verkstæði og fer yfir umgengisreglur, vinnulag, öryggisatriði og viðeigandi búnað. Eftir þjálfun vinna meðlimir á eigin vegum inn á verkstæðunum og samkvæmt þeim atriðum sem farið var yfir. Grunnskilyrði fyrir góðu samstarfi er að þessum atriðum sé fylgt, góð umgengni sé um húsið og gengið sé frá verkfærum, tækjum og verkefni í lok hvers dags. Mikilvægt er að geri sér grein fyrir kunnáttu sinni og færni og verði sér ekki að voða, heldur leiti sér aðstoðar við að leysa verkefni sín beri svo undir. Þurfi meðlimir á auka aðstoð að halda, greiða þeir meistar viðkomandi verkstæðis samkvæmt gildandi gjaldskrá.

Meðlimir bera ábyrgð á eigin óhöppum og slysum. Ef skemmdir eru unnar á tækjum eða aðstöðu með hverskyns óábyrgri notkun ber meðlimum að bæta það tjón. Hér er ekki er átt við eðlilegt slit á búnaði og aðstöðu.

Meðlimir hafa aðgang að efnislager miðstöðvarinnar gegn samráði við starfsmenn miðstöðvarinnar, en þurfa sjálfir að sjá fyrir efniskostnað á forgengilegum efnum, svo sem suðusprotum, skrúfum, skurðarskífur, sandpappí, leir, pappír ofl. Sumt er unnt að kaupa innan miðstöðvarinnar. Aukagjald er tekið fyrir notkun á keramikofni.

Sköpunarmiðstöðin áskilur sér rétt til að rifta þessum samning ef meðlimur ástundar lítt yndælt framferði, svo sem þjófnað, skemmdarverk eða hegðun sem ógnar eign og annara manna lífi og limum. Neysla ólöglegra vímuefna í húsinu er óásættanleg og notkun á tækjum og tólum undir áhrifa þeirra einnig.

Hér má nálgast umsóknareyðublað fyrir Meðlimaaðild: ICELANDIC

_________________________________________________________

Workshop Membership

By becoming a member you have the opportunity to use the facilities in the Centre and support a beautiful and growing project. The annual fee is 30.000.- kr. The annual membership fee includes regular access to workshops, facility and certain tools of the Creative Centre; Wood, Metal, Print, Ceramic and Electric workshops, and the multi-purpose space. The equipment and tools are not for use outside of the facility. Prices for the use of our facilities for non-members are:

Monthly fee: 15.000.- kr

Day fee: 3900.-kr

Members have the possibility to work on their personal projects; the making of prototypes, repairs and any creative project. The Membership is not meant to be used for regular production or small industry.

Members have access to the workshops on specific open hours which do not clash with other activities of the Creative Centre. The open workshop hours may vary in connection to the activities in the Centre during each time but will never be less then 4 hours every workday of the week. We are flexible and it is possible to use the facility according to agreement if necessary.

The Master of each workshop will assist and train each member during the first day in the workshop and go over house rules, working methods, safety matters and required safety clothing and equipment. After training, members will work on their own responsibility and according to the guidelines learned in the training. The fundamental condition for a good collaboration is that the guidelines are followed and that the Centre and it’s facilities are treated with respect. It is important to realize your own skills and abilities and not to put yourself in to harms way, and seek assistance if you are unsure. If a Member needs extra assistance he/she pays the Master of the workshop according to set pricing.

Members enter the workshops at their own risk and are responsible for their own mishaps and accidents. If damage is caused to equipment or the facility due to irresponsible use, the Member is responsible for that. This is within reason and general “wear & tear” of equipment is always taken into account.

Members have access to the material storage of the centre upon consulting with a member of staff, but they must provide their own consumable materials, such as welding rods, screws, cutting discs, sandpaper, clay, etc. Some consumables can be bought within the Centre. An extra fee is taken for the use of the ceramic oven.

The Creative Centre has the right to terminate this contract if a Member engages in unpleasant practices such as theft, vandalism and a behaviour that threatens his/her own and other people’s life and limbs. The use of illegal drugs in the Centre is unacceptable and also the use of tools and equipment under the influence of such substances.

Here you can download the membership application form: ENGLISH