28th of April Tribbjút Concert Kára Viðarssonar

April 22, 2015.

Posted by Una Sigurðardóttir.

Kári frá Frystiklefinn Rifi kemur í heimsókn í Sköpunarmiðstöðina mánudaginn 28. Apríl og verður með standöpptónleika! Húsið opnar klukkan 20:00 og fjörið gefst klukkan 21:00 !
Sjáumst :)

Kári segir: “Bíllinn minn er að fara í sína hinstu för. Hann fær ekki skoðun. Mér fannst ömurlegt að hafa aldrei farið í kringum landið á honum og þess vegna skipulagði ég þessa ferð.. Tónleikarnir eru laufléttir gríntónleikar með skemmtilegheitum og stuði í bland. Frjáls framlög gilda og fara uppí fæði og ferðakostnað fyrir ferðinni. Þetta verður stuð. Ef veðrið getur asnast til þess að vera sæmilegt.”

Sjá viðburð á Facebook