Fish Factory England meets Fish Factory Stöðvarfjörður

July 11, 2016.

Posted by janulis.

fishfactory

Við bjóðum alla velkomna í Sköpunarmiðstöðina næsta þriðjudagskvöld,
12. júlí klukkan 8. Þar verða með okkur 7 listamenn úr tvíburaverkefninu okkar, Fish Factory Art Space í Falmouth, litlum bæ í suðvestur Englandi. Rose Hatcher, stofnandi verkefnisins mun segja okkur frá því verkefni og þar verða til sýnis listaverk ýmiskonar sem hópurinn hefur unnið hér í Sköpunarmiðstöðinni. Boðið verður upp á súpu, kaffi og tónlist.
Hlökkum til að sjá sem flesta og eiga með ykkur notalegt kvöld.

Bæði verkefnin voru stofnuð árið 2011 í yfirgefnum frystihúsum – Rósa og Rose hafa verið í sambandi allar götur síðan. Vorið 2015 heimsóttu Una og Rósa Frystihúsið í Falmouth og kynntu Sköpunarmiðstöina fyrir íbúunum þar, svo nú er komið að ensku vinum okkar að gera slíkt hið sama.

– – –

This Tuesday evening (12th July) come and meet a group of seven artists from our twin project the Fish Factory art space in Falmouth, a small town in the south west of England. Rose Hatcher, the founder of the project will speak about the English Fish Factory from 8pm and there will be some music, artwork and soup for everyone. We hope to see you there.

Both projects started in 2011 in remote disused fish factories – Rósa and Rose have been in touch ever since. In 2015 Rosa and Una visited the Fish Factory in Falmouth and shared their experiences. Now the English Fish group have come to Iceland to continue the exchange.

SEE EVENT ON FACEBOOK:
https://www.facebook.com/events/1617470295249809/